Poke-skál með laxi
1.890 kr.
Poke-skál sem inniheldur lax, sushi hrísgrjón, avókadó, agúrku og chili-mæjó.
Poke þýðir „að sneiða eða skera“ á Hawaii. Hrár marineraður fiskur er skorinn niður, hent yfir hrísgrjón og toppaður með alls kyns grænmeti.
Flokkur: Einstaklingsbakkar