Volcano sushi – 4 bitar

1.049 kr.

Sushi eldfjallarúllan okkar er smá sterk og kemur í 4 bita bökkum. Inn í rúlluni er krabbakjöt og avakadó. Við toppum rúlluna með chilli-majó, chilli-sósu og graslauk.

Með öllum sushibökkum fylgir soya sósa, engifer, wasabi og eitt stk af prjónum.

Vörunúmer: 000007 Flokkar: , ,

Frekari upplýsingar

Nettóþyngd: 210 g
Kælivara: 0-4°C
Geymsluþol: 2 dagar

Innihaldslýsing

Avocado, krabbi, sjávarfang, vorlaukur, hrísgrjón, maíssterkja, piparrótarduft, sinnep, engifer, vatn, salt, chili pipar, sykur, hvítlaukur, edik, gerjað, hrísgrjónaseyði, gersoð, glúkósasíróp, glúkósi (maís), hveiti, umbreytt sterkja, bragðefni, sojabaunir, rotvarnarefni E211, sesamolía, kornsterkja (úr hveiti), súkrósi, reyrmelasse, jurtaolia, egg, krydd (m.a. sinnep), lyftiduft, níasín, ríbóflavín, þíamínmónónítraf, sítrónusýra, litarefni beta karotín, bragðaukandi (E621), sætuefni (E951, E954, E955). Litarefni (E120, E110, E129 getur haft neikvað áhrif á athafnasemi og eftirtekt barna, E133, E160c, E150, E170). Sýra (E330, E300).

Næringargildi í 100 g

Orka kj/kkal 719/172
Fita (g) 7,9
– þar af mettuð fita (g) 1,2
Kolvetni (g) 21,7
– þar af sykurtegundir (g) 3,6
Trefjar 1,1
Prótein (g) 4,5
Salt (g) 1,4

Þér gæti einnig líkað við…

Scroll to Top