Surf and Turf – 4 bitar
1.990 kr.
Surf & Turf er sushi rúlla með tempura rækju, krabba og avakadó inn í og nautakjöt að utan. Toppað með chili-majo og graslauk.
Með öllum sushibökkum fylgir soya sósa, engifer, wasabi og eitt stk af prjónum.
Vörunúmer: 000008
Flokkar: Sushi, Einstaklingsbakkar