Við erum stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar

Kauptu bleikt sushi í október og láttu gott af þér leiða.

Við sendum heim alla daga vikunnar

Ferskt sushi, veislubakkar og tilbúnir réttir fyrir stór og smá tilefni.

Frí heimsending á pöntunum yfir 4.000 kr.

Við sendum á Höfuðborgarsvæðið, Reykjanesbæ, Sandgerði, Garð, Voga og Grindavík.
990 kr. fastur sendingarkostnaður á pöntunum undir 4.000 kr. 

Pantanir sem berast fyrir kl. 17 er hægt að fá afhentar sama dag milli 17. og 20. Pantanir sem berst eftir kl. 17 eru afhentar næsta dag milli kl. 10 og 20. Hafðu endilega samband ef þú þarft að fá afhent fyrr og við gerum okkar besta til að aðstoða.

Það er bleikur Október og við gefum 15% af andvirði bleiku bakkana okkar til Bleiku slaufunnar.

Gæddu þér á gómsætu bleiku sushi og styrktu gott málefni í leiðinni.

Vinsælar vörur

Veisluþjónusta

Við elskum veislur og útbúum fjölbreytta veislubakka sem henta ýmsum tilefnum. Við höfum útbúið veitingar fyrir ótal fermingarveislur, brúðkaup, stórafmæli og fleiri smærri viðburði. Hafðu samband við okkur á reykjavikasian@reykjavikasian.is og við sníðum veisluna að þínum þörfum.

Vörurnar okkar fást einnig hér

Við keyrum daglega út vörur á eftirfarandi sölustaði

Scroll to Top