VEISLUTILBOÐ

Það hefur aldrei verið eins einfalt að halda veislu

Hjá okkur færðu úrval af samsettum veislutilboðum fyrir veislur af öllum gerðum. Verð miðast við mann og er lágmarkspöntun er frá 10 manns.

KLASSÍSK VEISLA

  • 2x blandaðir sushi bitar
  • 2x satay kjúklingaspjót
  • 2x stökkir kjúklinga dumplings
  • 2x tempura rækjurúllur

2.390 kr. á mann

8 einingar á mann – Lágmarkspöntun 20 manns

LÚXUS VEISLA

  • 4x blandaðir sushi bitar
  • 2x satay kjúklingaspjót 
  • 3x blandaðar snittur (kjúklinga & laxa)
  • 1x bao bun með rækju

2.990 kr. á mann

10 einingar á mann – Lágmarkspöntun 20 manns

SELSKAPS VEISLA

  • 2x humar samlokur
  • 2x vorrúllur
  • 2x BBQ kjúklingaspjót
  • 2x blandaðir sushi bitar
  • Eggjanúðlur

3.190 kr. á mann

9 einingar á mann – Lágmarkspöntun 16 manns

GRÆNKERA VEISLA

  • 5x Blandaðir vegan sushi bitar
  • 2x Stökkar vorrúllur
  • 3x Vegan dumplings
  • Blandaðir ávextir

2.990 kr. á mann

8 einingar á mann – Lágmarkspöntun 10 manns

FUNDAR VEISLA

  • 1x kjúklingasnitta
  • 1x humar samloka
  • 1x túnfisk samloka
  • 1x satay kjúklingaspjót
  • 2x vegan dumplings
  • 2.990 kr. á mann

    6 einingar á mann – Lágmarkspöntun 10 manns

    Shopping Cart
    Scroll to Top