Steikar Sushi – 8 eða 24 bitar

2.190 kr.7.990 kr.

Hér höfum við hátíð fyrir bragðlaukana í orðsins fyllstu merkingu og hvetjum við alla steikarunnendur til að smakka þessa nýjung!

Við erum að tala um dúnmjúka nautasteik innvafða í sushi rúllu ásamt smjörsteiktum lauk og sveppum. Rúllan er toppuð með dýrindis carpaccio og bernaise sósu sem hreinlega fullkomnar þessa matarupplifun.

Ef þú pantar fyrir miðnætti, þá er hægt að fá sent hvert sem er næsta dag. Þú getur einnig haft góðan fyrirvara og pantað vel fram í tímann 🚚

Vörunúmer: 2052-1-1 Flokkar: ,
Shopping Cart
Scroll to Top