Tikka Masala Snittur – 16 stk.

9.990 kr.

Alger nýjung í snittum! Fullkomið jafnvægi á milli krydds og mildleika sem þú verður að smakka ✨

Ljúffengar kjúklingasnittur í Tikka Masala, innblásnar af sígildum indverskum bragðtónum með mango chutney, rauðlauk, ristuðum möndlum og kóríander. Þær kitla bragðlaukana án þess að vera of sterkar. Fullkomnar fyrir alla, hvort sem þú fýlar kryddaðan mat eða ekki.

Ef þú pantar fyrir miðnætti, þá er hægt að fá sent hvert sem er næsta dag. Þú getur einnig haft góðan fyrirvara og pantað vel fram í tímann 🚚

Shopping Cart
Scroll to Top