Laxatartar Snittur – 16 stk.
9.990 kr.
Vandaður og fágaður snittubakki sem laxatartar unnendur mega ekki láta framhjá sér fara
Við elskum að þróa nýjungar í eldhúsinu okkar og til varð þessi dásemdar snittubakki sem býr yfir 16 stk. af marineruðum laxatartar í sojasósu og sesamolíu með vorlauk, gúrku og wasabi mæjónesi. Hentar einstaklega vel fyrir öll tilefni!
Pantaðu fyrir miðnætti og fáðu afhent næsta dag. Þú getur einnig haft góðan fyrirvara og pantað vel fram í tímann
Við notum lax úr landeldi.