Kjúklinga Bánh mì Snittur – 16 stk.

9.990 kr.

Algjör nýjung í snittuúrvali, dýrindis Víetnam Banh-Mi snittur með stökkum kjúkling sem þú hreinlega verður að prófa

Við ákváðum að fara öðruvísi leiðir í snittugerð og til varð þessi dýrindis Banh-Mi kjúklingasnitta sem kemur öllum á óvart sem smakka hana. Bakkinn inniheldur 16 snittur með stökkum og djúsí kjúkling í súrsætri mæjónessósu og býr yfir ferskleika frá rifnum súrsuðum gulrótum, rauðlauk, kóríander og agúrku.

Ef þú pantar fyrir miðnætti, þá er hægt að fá sent hvert sem er næsta dag. Þú getur einnig haft góðan fyrirvara og pantað vel fram í tímann 🚚

Vörunúmer: 0087 Flokkar: ,
Shopping Cart
Scroll to Top