Fjöldi | 8, 24 |
---|
Buffalovængja Sushi – 24 bitar
6.990 kr.
Ómissandi fyrir alla vængjaunnendur 😋
Heldur betur nýjung í sushi en hér höfum við rúllu sem var hönnuð með buffalóvængi sem innblástur. Stökkur kjúklingur í inside out rúllu með fersku sellerí og sesamfræjum. Toppuð með buffaló- og ranch dressingu. Öðruvísi og virkilega bragðgóð upplifun!
Ef þú pantar fyrir miðnætti, þá er hægt að fá sent hvert sem er næsta dag. Þú getur einnig haft góðan fyrirvara og pantað vel fram í tímann 🚚