
EINSTAKLINGS- OG FJÖLSKYLDUPAKKING
INNIHALDSLÝSING: Hrísgrjón, kjúklingur* (24%) (kjúklingabringur, vatn, salt, um-breytt sterkja, maltódextrín, dextrósi, sykur, kryddþykkni), ostrusósa (14%) (vatn, sykur, salt, ostruþykkni (lindýr), umbreytt maís- og tapíókasterkja, hveiti, litarefni (E150c), gerþykkni, sýra (mjólkursýra), bindiefni (E415), gervibragðefni, bragðaukandi efni (E631)), gulrætur, blaðlaukur, laukur, sellerí, kasjúhnetur (5%), repjuolía, Thai chilli paste (tapíóka síróp, vatn, brún hrísgrjón, paprikuduft, salt, alkóhól, sojabaunir, hvítlaukur, laukur).
*Gæti innihaldið snefil af glúteni, mjólk, sinnepi, möndlum.
KÆLIVARA
0-4°
NET WEIGHT
400/950 g