Við styrkjum Bleiku slaufuna

15% af andvirði hvers bakka rennur til Bleiku slaufunnar

Í október ætlum við að styrkja Bleiku slaufuna með því að selja bleikt sushi. Af hverjum seldum bakka fara 15% af andvirði bakkans renna til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins, en tilgangur sjóðsins er að efla íslenskar rannsóknir á krabbameinum, meðal annars með því að styrkja með fjárframlögum rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.

Scroll to Top